Um Reykjanesapótek
Reykjanesapótek er sjálfstætt starfandi apótek
sem veitir faglega og persónulega þjónustu
Reykjanesapótek opnaði í lok mars 2017 þegar lyfjafræðingurinn Sigríður Pálína Arnardóttir flutti til Íslands eftir að hafa starfað sem lyfsali í Noregi.
Sigríður Pálína er fædd og uppalin í Njarðvík og hefur lengi átt sér þann draum að opna eigið apótek í Reykjanesbæ.
Önnur staðsetning Reykjanesapóteks í Fitjum opnaði svo 2022.